Bóka Bás
Opnunartilboð á básaleigu
Bókaðu hvaða dagsetningu sem er í Júlí á 30% afslætti.
Tilboðið rennur út 31. Júlí.
Bókaðu bás hjá Riteil KIDS
Val á básaleigu – tveir möguleikar
1. Hefðbundin leiga – 22% söluþóknun
-
Þú velur leigutíma (5, 10, 15, 20, 25 eða 30 dagar), bás og upphafsdag.
-
Þú skráir vörurnar á "Mitt Riteil", mætir með þær og setur upp básinn.
-
Þú færð verðmiða, merkibyssu, herðartré, gufuvél og þjófavarnir fyrir vörur yfir 2.500 kr.
-
Þú þarft að koma reglulega til að huga að básnum og sækir vörurnar eftir leigu.
2. Lúxus leiga – 42% söluþóknun
-
Þú velur leigutíma (30 eða 40 dagar), bás og upphafsdag.
-
Starfsfólk sækir vörurnar til þín (á höfuðborgarsvæðinu), verðmerkir og setur upp básinn fyrir þig.
-
Þau sjá um að fylla á, halda básnum snyrtilegum og pakka öllu saman eftir leigu.
-
Vörur eru geymdar í allt að 7 daga eftir lok leigu, án aukakostnaðar.